Hvað fá rafeindavirkjar mikið í laun?

20. júní 2017

Spurning

Hvað fá rafeindavirkjar mikið í laun?

Sæll.

Rafiðnaðarsamband Íslands er með nokkra kjarasamninga í gangi og hvet ég þig til að kynna þér málið hér http://www.rafis.is/kjarasamningar. Það eru ýmsar gagnlegar upplýsingar á þessari síðu sem þú skalt skoða.

Gangi þér vel.

20. júní 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Sjálfsfróun |  25.07.2014 Að runka..
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir