Hvað kostar að fá einkanúmer á bíl?

20. júní 2017

Spurning

Hvað kostar að eiga bilnumer með numer sem eg vel?

Sæll

Þetta er tekið beint uppúr "Umsókn um einkamerki" á www.samgongustofa.is:Gjald fyrir réttinn til einkamerkis er kr. 25.000. Við umsókn um einkamerki skal að auki greiða gjald fyrir framleiðslumerkja kr. 5.200 (kr. 2.600 fyrir merkið) og kr. 500 fyrir skráningu einkamerkja á ökutæki. Gjald fyrir flutning einkamerkja á milli ökutækja í eigu rétthafa er kr. 2.530. Fyrir skráningu á flutningi einkamerkja á milli ökutækja skal greiða kr. 500. Þegar ökutæki er aftur skráð á almenn merki skal einnig greiða skráningargjald kr. 500.  

Hér er svo umsóknareyðublaðið sjálft: https://www.samgongustofa.is/media/eydublod/umferd/SGSUS151umsoknumeinka...

Gangi þér vel!

20. júní 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Framhaldsskóli |  22.05.2017 Hvernig virkar jöfnunarstyrkur?
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Fullnæging kvk í fleiri stellingum