Hvað kostar að verða flugmaður?

28. apríl 2015

Spurning

Hvað kostar að verða flugmaður

Hæ hæ

Það er eiginlega ekki hægt að segja eitthvað eitt verð þegar rætt er um að verða flugmaður. Það fer svolítið eftir því hversu langt fólk vill fara í náminu, þ.e. ætlaru að taka einkaflugmanninn, atvinnuflugmannsréttindi eða eitthvað allt annað?

Það er frábær grein hérna inn á Áttavitanum um hvernig maður getur orðið flugmaður, skoðaðu þetta: http://attavitinn.is/vinna/hvernig-verd-eg/hvernig-verd-eg-flugmadur

Svo hvetjum við þig til að skoða vel vef Flugakademíunnar og hafa endilega samband við þá ef einhverjar spurnigar vakna sem þú finnur ekki svör við á vefnum, og mundu bara, engar spurningar eru asnalegar! Hér er slóð á vef Flugakademíunnar: http://www.keilir.net/flugakademia/nam/um-flugakademiuna/algengar-spurningar

Gangil þér rosalega vel með þetta allt saman

Tótalkveðjur

28. apríl 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  02.12.2014
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  29.06.2015 Af hverju er typpið mitt svona lítið?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?