Hvaða kynsjúkdóma er hægt að smitast af með því að fara í sleik?

19. janúar 2016

Spurning

Hæ, ég er 15 (að verða 16) ára stelpa og var að pæla, hvaða kynsjúkdóma er hægt að smitast af með þvi að fara i sleik?  Hef aldrei farið i sleik og er svo hrædd um að eg kunni það ekki þegar stundin kemur svo mer langar að prufa á Samfés en vill samt ekki fá einhvern kynsjúkdóm.

Þú færð ekki kynsjúkdóm af því að fara í sleik.  Það er séns að smitast af frunsu ef sá sem þú kyssir er með frunsu en annað þarf ekki að varast varðandi kossa og sleik.

Bestu kveðjur.

19. janúar 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016
Heilsa & kynlíf |  16.12.2014

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Hvað er G-blettur?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?