Hvar athugar maður hvort maður sé með dauðar sæðisfrumur

02. maí 2016

Spurning

Ein spurnig hvert fer meður til að tekka hvort maður se með dautt sæðisfrumur

Þú getur byrjað á því að panta tíma hjá heimilislækni og í framhaldi af því viðtali er hægt að bóka sæðispróf eða frjósemispróf ef ástæða er til.

Einnig fást frjósemispróf fyrir karlmenn hér:

http://frjosemi.is/is/frjosemisprof/23-fertilcount-saeisprof.html

Bestu kveðjur

02. maí 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Sjálfsfróun |  25.07.2014 Að runka..
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir