Hvar fer maður í kynsjúkdómapróf á Akureyri?

20. apríl 2017

Spurning

Hvar fer maður í kynsjúkdóma check á akureyri? Better safe than sorry ;)

Sæll og takk fyrir spurninguna.

Það er best að hafa samband við heilsugæsluna. Það er óvitlaust að nýta símatíma lækna til að fá frekari upplýsingar. Hér er linkur á símatíma http://www.hsn.is/akureyri/simatimar-laekna 

Þú gætir líka kannað Læknastofur Akureyrar https://www.lak.is/is en þau eru vel tengd Húðlæknastöðinni.

 

Eins og þú segir: Better safe than sorry.

Gangi þér vel!

20. apríl 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  22.11.2012
Heimilið |  20.10.2016
Einkalíf |  02.05.2016