Hvar getur maður komist í samband við fólk sem er í opnum samböndum?

04. janúar 2017

Spurning

Ég og maðurinn minn erum að velta því fyrir okkur hvar maður getur komist í samband við fólk sem er í opnum samböndum?

 Afsakið hve sein ég er að svar ykkur.  Ég ráðlegg ykkur að skoða þetta á netinu, til dæmis einkamál.is.  Ég þekki því miður ekki til annarar vefsíðu þó ég gæti trúað að það væri til, ég prófaði að goggla og fann svo sem ekki mikið.  Helst að skoða umræðu vefi og sjá hver það leiðir ykkur.

Gangi ykkur vel. 

04. janúar 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  02.12.2014
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  29.06.2015 Af hverju er typpið mitt svona lítið?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?