Hver er yngsti aldurinn til að gifta sig?

19. ágúst 2014

Spurning

Hver er yngsti aldurinn til að gifta sig?

Hæ hæ, 

allir sem hafa náð 18. ára aldri mega víga sig sem hjón. Þó er getur innanríkisráðuneytið veitt yngra fólki leyfi til að ganga í hjúskap með leyfi foreldra eða forráðamanna. 

En fyrir utan aldurs viðmið gilda einnig frekari reglur(takmarkanir) um hjónavígslur: 

  • Þú mátt ekki giftast/kvænast þeim sem er skyld/ur þér í beinan legg eða er systkin. 
  • Þú mátt ekki giftast/kvænast ef þú hefur verið svift/ur sjálfræði. 
  • Þú mátt ekki  giftast/kvænast ef þú eða hinn aðilinn er þegar í hjónabandi.  

Um hjúskap gilda Húskaparlög lög sem má lesa í lagasafni Alþingis. 

Kveðja 

Sindri Snær

 

19. ágúst 2014

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  19.09.2012
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  22.08.2013 Vond lykt af píkunni
Vinnumarkaðurinn |  20.06.2017 Hvað fá rafeindavirkjar mikið í laun?