Hver fer fyrir þessari síðu? Góð síða!

27. október 2016

Spurning

Hver fer fyrir þessari síðu? Góð síða!

Hæ,

Yndislegar þakkir fyrir falleg orð, frábært ef síðan er að gagnast þér!

Áttavitinn er rekinn af Hinu Húsinu sem er ungmennahús í Miðbæ Reykjavíkur. Innan Áttavitans koma margir fingur að ýmsum verkefnum sem skiptast til að mynda í greinaskrif og upplýsingagjöf og svo rágjöf Áttavitans sem oft er kallað Tótalráðgjöf. Margir sérfræðingar og fagaðilar koma svo að svörunum spurninganna sem og við upplýsingagjöf í greinaskrifum.

Við erum sem sagt teymi sem brennur fyrir að koma upplýsingum og ráðum til ungs fólks á mannamáli :)

Vona að þetta svari einhverju. Ef þú hefur frekari spurningar þá ekki hika við að senda okkur línu!

 

27. október 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Heilsa & kynlíf |  25.04.2014 Verkir í eggjastokkum
Getnaðarvarnir |  18.07.2013 Hvað gerist ef ég gleymi pillunni?