Hvernig er hægt að losna við feimni?

18. ágúst 2014

Spurning

Hjarta

hjarta
Flokkun: 

Hvernig er hægt að losna við feimni?

Hæ hæ

Það er yndislegt að þig virkilega langi að hætta að vera feiminn og er það fyrsta skrefið í því að losna við hana er að tala um feimni og leita að lausnum, til hamingju með það!

Það getur tekið tíma að losna við feimni en það er vel hægt og eitthvað sem allir geta ef þeir virkilega vilja. Það væri mjög gott að hitta heimilislækni, námsrágjafa, skólahjúkrunarfræðing eða ráðgjafa í þínu bæjarfélagi eða skóla og útskýra fyrir honum hvað þú ert að fást við og sjá hvort þau hafi hugmyndir að einhverjum lausnum og bent þér á einhverja meðferð. Ég myndi mæla með námskeiði hjá Dale Carnegie sem kallast "næsta kynslóð" en það eru flott námskeið fyrir ungt fólk sem auka sjálfstraust og draga úr feimni. Sjáðu það hér: http://naestakynslod.is/  Í Kvíðameðferðastöðinni eru einni frábær námskeið sem geta dregið úr feimni, spennu og ótta og efla sjálfstraust fólks til að takast á við daglegt líf án þess að vera hrædd eða feimin: http://www.kms.is/

Vonandi finnuru eitthvað við hæfi og gangi þér rosalega vela að henda feimninni á brott

Tótalkveðjur

18. ágúst 2014

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Spurningar tengdar síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heimilið |  21.04.2015
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?