Hvernig fer ég að því að fara í nám erlendis með einhverjum öðrum?

10. september 2015

Spurning

Hvernig fer ég að því að fara í nám erlendis með einhverjum öðrum? Get ég farið í nám t.d í Noregi þegar ég er 17 og hann er 18, bæði í framhaldsskóla. Okkur langar í nám erlendis en einsog KILROY, held að þau setji þig bara einhvað þú ræður ekki hvar og getur ekki gert það með kærastanum. Get ég ekki fengið einhverja leiðbeinenda til að leiðbeina okkur hvar er gott að leigja íbúð eða herbergi og fá vinnu og vera í skóla? Plís hjálpp

Hæ,

 

Vona að þetta svari einhverju en ef fleiri spurningar vakna eða eitthvað er óljóst má endilega senda á okkur póst aftur.

 

Vefsíðan www.farabara.is er upplýsingasíða um nám erlendis og ef áhugi er fyrir námi í t.d. Noregi er gott að skoða hana hér: http://farabara.is/land/noregur/

Hér má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um skóla og það að flytja til Noregs.

Svo er það síðan Hallo Norðurlönd sem er mjög fín og með mikið af upplýsingum: http://www.norden.org/is/nordurloend-fyrir-thig/flytja-innan-eda-til-nordurlanda/flytja-til-noregs

http://www.norden.org/is/nordurloend-fyrir-thig/menntun-a-nordurloendum/nam-i-noregi

 

Vonandi hjálpar þetta eitthvað.

 

Kær kveðja,

Tótal

10. september 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum