Hvernig losnar maður við tognun?

18. september 2017

Spurning

Hvernig losnar maður við tognun?

Sæll,

það fer auðvitað eftir því hvar tognunin er. Það er mikilvægt að hvíla vöðvann og fara svo hægt af stað. Ég mæli eindregið með að leita til sjúkraþjálfara.

Gagni þér vel.

18. september 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Swag vs. legend
Heilsa & kynlíf |  13.12.2012 Gat í miðnesi