Hvernig næ ég tyggjói úr fötum?

29. júní 2017

Spurning

Hvernig er best að ná tyggjói úr buxum?

Það er kannski engin töfralausn en það sem er algengast og virkar ágætlega er að frysta flíkina og plokka svo tyggjóið úr. Ég vona að þetta heppnist hjá þér.

29. júní 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  02.12.2014
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  29.06.2015 Af hverju er typpið mitt svona lítið?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?