Hvernig verð ég stílisti?

19. október 2015

Spurning

Hvernig verð ég stílisti


Kæra tískufrík!

 

Þetta er mjög góð spurning; -hvernig verður maður stílisti?  Þú þarft fyrst og fremst að hafa mikinn metnað og áhuga fyrir tísku og næmt auga fyrir litum og formum.  Við förum betur í þetta í splunkunýrri grein á Áttavitanum, sem ber saman nafn og þessi spurning; Hvernig verð ég stílisti? http://attavitinn.is/vinna/hvernig-verd-eg/hvernig-verd-eg-stilisti

 

Gangi þér vel í tískuheiminum!

19. október 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Framhaldsskóli |  22.05.2017 Hvernig virkar jöfnunarstyrkur?
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Fullnæging kvk í fleiri stellingum