Hvernig virka verktakagreiðslur ?

21. desember 2015

Spurning

Hvernig virka verktakagreiðslur og hvernig gerir maður þær/fyllir út?

Hæhæ

Endilega líttu á þessar tvær greinar frá okkur á Áttavitanum sem fjalla um verktaka http://attavitinn.is/vinna/vinnumarkadurinn/verktakar-og-sjalfstaett-starfandi og hins vegar hvernig á að senda út reikning http://attavitinn.is/vinna/vinnumarkadurinn/ad-senda-ut-reikning

Við látum einnig fylgja slóð á spurningar og svör frá skattinum sem gott er að líta á hér: http://www.skatt.is/spurningarsvor/

 

Gangi þér rosalega vel

Tótal

21. desember 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  19.09.2012
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  22.08.2013 Vond lykt af píkunni
Vinnumarkaðurinn |  20.06.2017 Hvað fá rafeindavirkjar mikið í laun?