Kynlífsstellingar

02. maí 2016

Spurning

Hvaða kynlífsstellingu mæliði með?

Góðan daginn og takk fyrir spurninguna.

Það er mjög mismunandi hvað hverjum og einum þykir best og því er um að gera að prófa sig áfram og vera ófeimin og kynnast sjálfri/sjálfum sér og hvað manni þykir best. Kynlífsstellingar skipta tugum og því ætti vel að vera hægt að finna einhvað við sitt hæfi. Þú getur búist við því að það séu sumar stellingar sem henta þér alls ekki. Stelling, eða stellingar, sem virka rosalega vel með núverandi maka, þarf ekkert endilega að henta þér með öðrum maka og því er mjög mikilvægt að þú og maki þinn lærið inn á hvort annað, prófið ykkur áfram og talið saman. 

Í þessum tengli sérðu lýsingartexta og myndir af ýmsum stellingum: http://www.sofeminine.co.uk/relationships/album856252/sex-positions-kama...

Gangi þér vel.

Kær kveðja,


 

02. maí 2016