Kynsjúkdómar

02. maí 2016

Spurning

ég er með 2 spurningar.1.ég fæ svona slím með sæðinu hvað á ég að gera??.2ég er með svona einhvað á milli bólu og vörtu á typpinu

Sælir, það er svo sem ekkert óeðilegt að það komi smá slím með sæðinu. Hins vegar ef þú ferð að vera var við einskonar "útferð", mikið slím sem komi úr kónginum, þá mæli ég til þess að þú látir athuga málið. Þú hefur tök á því að fara til heimilislæknis, á unglingamóttu (www.heilsugaeslan.is) eða á Húð og kyn til að gang úr skugga um að þetta sér ábyggilega ekki kynsjúkdómur. Hvað varðar bóluna eða vörtuna, það er ekki óeðlilegt að strákar fái slíkt. Ekkert vera að eiga við þetta, hvorki að kreista eð fikta við þetta. Ef þetta hins vegar er ekki horfið eftir nokkra mánuði, láttu þá kíkja á þetta. Kv.Dagbjört.

02. maí 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heimilið |  21.04.2015
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?