Kynsjúkdómur eða sveppasýking??

29. maí 2012

Spurning

Var að spá hvort að það væri alveg pottþétt að maður sé með kynsjúkdóm ef að maður er með kláða í leggöngum og innri skapabörmum?

Nei það er alls ekki pottþétt.  Þetta getur verið sveppasýking sem er ekki kynsjúkdómur, það er líka þekkt að konur geta fengið annars konar sýkingar þó að ekki sé um kynsjúkdóm að ræða.  En ef það er einhver séns á kynsjúkdóm og stelpur fá þessi einkenni þá er mjög mikilvægt að fara í tékk til að vera viss.  Margir kynsjúkdómar hafa alvarlegar afleiðingar séu þeir ekki meðhöndlaðir, sýkingin heldur þá áfram í líkamanum og getur valdið bólgum, verkjum og veikindum  sem geta svo leitt til ófrjósemi.  Það er hægt að fá greiningu á heilsugæslustöðvum, kvensjúkdómalæknum eða á göngudeild húð-og kynsjúkdóma (s.5436050).

29. maí 2012

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum