Leiðir til að grennast?

18. ágúst 2015

Spurning

Langar að grennast hvað get ég gert? Án þess að fá þetta týpíska "hollt mataræði og hreyfing" er að reyna það en það er ALLTOF erfitt :( er einhver töfralausn?


Í stuttu máli:  Engin töfralausn.  Þetta týpíska er málið.  Hollt mataræði og hreyfing.  Sorry með það.
Baráttukveðjur.

18. ágúst 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum