Má þá læknir segja bólfélaga/félögum ef ég greinist með kynsjúkdóm

02. maí 2016

Spurning

Ef ég greinist með kynsjúkdóm eins og klamedíu eða lekanda, má þá læknir segja bólfélaga/félögum hver það sé ef þeir spyrja ?

Nei.  Þú átt alltaf rétt á trúnaði hjá þínum lækni.  Það er tilkynningarskylda að láta vita að nauðsynlegt sé að þeir fari í tékk, en það má ekki segja frá niðurstöðum annara eða hver það var sem gaf upp þeirra nafn.  Alveg bannað!

Bestu kveðjur.

02. maí 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Byrjaði að leka blóð eftir samfarir
Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?