Neitað um veikindafrí

28. ágúst 2017

Spurning

Hvernig er það, Ef að stjórinn minn í vinnunni neitar að gefa þér veikundafrí og ásakar þig um að vera þunn frekar en veik, Er það réttlátt? má það? Ég vil ekki vinna lengur fyrir þetta fyrirtæki en það er uppsagnarfrestur hvað gerist ef èg vinn ekki uppsagnafrestinn minn?

Hæhæ

Það er réttur þinn að taka veikindaleyfi ef þú ert veik. Vinnuveitandi getur hins vegar farið fram á að þú skilir inn læknisvottorði ef þess er krafist. Við hvetjum þig til að hafa samband sem allra fyrst við þitt stéttafélag og fá á hreint rétt þinn varðandi þetta og einnig uppsagnafrestinn þinn.

 

Gangi þér vel

28. ágúst 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018