Nokkrar hvítar bólur undir kónginum

15. júní 2015

Spurning

hæhæ kærasti minn er með nokkrar hvítar bólur undir kónginum (mjög littlar hvítar) og ég vildi bara spyrjast til um þetta... við stundum ekki óvarið kynlíf þannig ég veit ekkert hvað þetta gæti verið
kv. ein áahyggjufull kærasta


Líklega er þetta alveg saklaust og hverfur með tímanum af sjálfu sér.  Ef þetta veldur kláða eða óþægindum væri best að kaupa krem í apóteki sem heitir Daktacort, það er græðandi og drepur sveppasýkingar og gæti hjálpað ykkur.  Það þarf ekki lyfseðil vegna þessa og gerir ekki skaða að prófa að nota það í 7-10 daga.  Ef það er séns á að hann  hafi smitast af kynsjúkdómi áður en þið fóruð að vera saman þá ætti hann að láta tékka á því.  Annað hvort hjá heimilislækni eða á göngudeild húð-og kynsjúkdóma.


Bestu kveðjur.

 

15. júní 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Spurningar tengdar síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heilsa & kynlíf |  16.12.2014
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Hvað er G-blettur?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?