Er hægt að runka sér of oft?

19. maí 2016

Spurning

Er hægt að runka sér of oft?

Engin hætta á því.  Það má runka sér eins oft og manni langar.  Ekkert hættulegt við það.

Kveðjur.

19. maí 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015