Þarf að framvísa ökuskírteini við bílakaup?

09. maí 2017

Spurning

Þarf að framvísa ökuskírteini við bílakaup?

Sæll,

í rauninni þarftu ekki að eiga ökuskírteini til að kaupa bíl, hver sem er getur keypt bíl. Það er samt eðlilegt að þú sért beðinn um að framvísu gildu ökuskírteini við t.d. reynsluakstur.

09. maí 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  29.06.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Vinnumarkaðurinn |  20.06.2017 Hvað fá rafeindavirkjar mikið í laun?
Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Swag vs. legend