Trúlofun

18. ágúst 2015

Spurning

Hæhæ eg var að spá hvernig eg trúlofa mig.

Trúlofun er yfirlýsing pars um að það hafi ákveðið að ganga í hjónaband. Í gamla daga fól trúlofunin oft í sér það viðmið að brúðkaup yrði innan árs, en nú til dags er fólk oft og tíðum trúlofað í mun lengri tíma áður en það giftir sig. Sumir láta svo aldrei af giftingunni verða og halda sig einungis við trúlofunina. Nú til dags trúlofar parið sig yfirleitt bara sjálft, með því að setja upp trúlofunarhringa, en í gamla daga fóru oft fram sérstakar trúlofunarathafnir í kirkjum.

Þú getur lesið nánar um trúlofun og giftingu í þessari grein

http://attavitinn.is/fjolskyldan-og-thu/sambond/trulofun-gifting-og-kaupmali

18. ágúst 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Spurningar tengdar síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Vinna |  10.05.2017
Vinna |  20.02.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  12.12.2012 Mikil útferð