Ráðningarferlið

Þegar fyrirtæki leita af starfsfólki fer venjulega fram ákveðið ferli sem á að skera úr um hver er hæfastur í starfið.

16. september 2013

Hvað er ráðningarferli?

Þegar ráða skal nýjan starfsmann til fyrirtækis fer af stað ákveðið ferli. Ef allt er gert samkvæmt bókinni ætti ferlið að vera á þessa leið:

  1. Starfið er auglýst.
  2. Áhugasömum er veitt upplýsingar um starfið.
  3. Tekið á móti umsóknum, þeim safnað saman og þær metnar.
  4. Hæfustu umsækjendurnir eru boðaðir í viðtöl.
  5. Samband er haft við meðmælendur hæfustu umsækjenda.
  6. Gengið er frá ráðningu hæfasta umsækjandans.
  7. Öllum umsækjendum svarað á sama tíma, tilkynnt um að búið sé að ráða í starfið og þeim þakkað fyrir sýndan áhuga.
16. september 2013

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Spurningar tengdar síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar