Hvað eru stéttarfélög?

Stéttarfélög eru félög launafólks sem hafa það að meginmarkmiði að gæta hagsmuna og réttinda launafólks í sinni stétt. Allir meðlimir stéttarfélaga greiða félagsgjöld sem eru ákveðið hlutfall af launum og kemur sú upphæð fram á launaseðli.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heimilið |  21.04.2015
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?