Vinnumiðlun ungs fólks í Hinu Húsinu

13. desember 2012

Spurning

Ég ætlaði bara að spurja hvenar hægt verði að sækja um sumarvinnuna hjá ykkur

Sæll. Vinnumiðlun ungs fólks opnar 1.mars í Hinu Húsinu. Hægt er að skrá sig á netinu frá og með þessum degi eða koma í Hitt Húsið, Pósthússtræti 3-5. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Hins Húsins www.hitthusid.is eða í síma 520-4600.

13. desember 2012

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  31.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016