Nú fer að líða að alþingiskosningum og er því um að gera fyrir alla sem hafa kosningarrétt að kynna sér hvað er gott að kjósa og af hverju. Að taka þátt í kosningum er eitt það mikilvægasta sem við gerum sem þátttakendur í lýðræðissamfélagi.

Hvað eru stefnumál?

Stefnumál er stefna og áætlun flokks sem er hönnuð í því leiðarljósi að ná ákveðnu markmiði. Stefnumál mótast af umræðu félagsmanna flokksins.

Hér fyrir neðan getur þú smellt á flokkinn sem þú vilt lesa stefnumálin hjá.

Framsóknarflokkurinn

Sósíalistaflokkurinn 

Samfylkingin

Píratar

Vinstri Græn

Viðreisn

Flokkur Fólksins

Sjálfstæðisflokkurinn

Miðflokkurinn

Alþýðufylkingin

Frelsisflokkurinn

Taktu átt og veldu þann flokk sem þjónar þínum hugsjónum og hagsmunum sem best!

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar