Dreifbýlisstykrur

    28

    Hæhæ

    Nú er ég að klára grunnnám í fjallamennsku í Fjölbrautarskólanum í Austur Skaftafelssýslu en bý í bænum og er búinn að vera keyra á milli síðan í Janúar. Ég skoðaði þetta eithvað í byrjun árs en fannst þetta einhvernveginn ekki eiga við mig. Svo eru fullt af samnemendum mínum búinn að vera fá styrk frá ykkur.

    Er ég og seinn að sækja um, ef svo er eithvað hægt að gera?

    kv. Brynjar

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

     

    Við sjáum ekki um að úthluta dreifbýlis/jöfnunarstyrkjum, íslenska ríkið sér um það. Hinsvegar skrifuðum við grein um dreifbýlis/jöfnunarstyrk á heimasíðunni okkar sem snýst um að upplýsa almennt um hvernig þannig styrkur virkar hér má finna hana: https://attavitinn.is/nam/dreifbylisstyrkur/

    Hérna er síðan hægt að sækja um dreifbýlis/jöfnunarstyrk og hafa frekar samband við þau sem sjá um þá úthlutun ef það vakna upp fleiri fyrirspurnir: https://island.is/umsokn-um-jofnunarstyrk

     

    Með bestu kveðju

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar