Er hægt að smitast af kynsjúkdómi ef báðir aðilar eru að stunda kynlíf í fyrsta skipti?

239

Er hægt að smitast af til dæmis hiv þegar karlar stunda kynlíf en þetta er fyrsta skiptið hjá bàðum einstaklingum, eru líkurnar litlar eða skiptir það ekki máli.

Það er ekki hægt að smitast af kynsdjúkdómi ef báðir einstaklingar eru að stunda kynlíf í fyrsta sinn.  Það er þó hægt að fá Hiv með blóðgjöf, með því að nota t.d. sprautunál sem annar hefur notað.  Þannig að fræðilega er hægt að smitast af hiv af einstaklingi sem hefur aldrei stundað kynlíf. Það ætti því alltaf að nota smokkinn til öryggis.

Bestu kveðjur.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar