er venjulegt að þurfa að gera ritgerð um skatta í stærfræði heimanámi?

  54

  Af því að ég þarf að gera það og mig langar að hoppa af brú
  ég skil ólesna dönsku texta betur en þetta

  Hæ og takk fyrir spurninguna.

  Það getur verið hvimleitt að fá slíkt verkefni í hendurnar en það er þó mjög gott að læra snemma um skattamál og mun þetta verkefni því gagnast þér mjög vel í lífinu almennt. Við getum því miður ekki sagt til um hvort það sé eðlilegt eða ekki að þurfa að gera ritgerð um skatta í stærðfræði en fögnum því þó að verið sé að kenna ungmennum á mikilvæga hluti.

  Gangi þér vel!

  Mbk.
  Áttavitinn ráðgjöf.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar