hve mörg manns hafa nafnið Bjarni

    37

    Hæ og takk fyrir að hafa samband.

    Í janúar árið 2019 (því miður eru ekki til nýrri tölur) var Bjarni 14. algengasta eiginnafn karla og voru 1.498 manns sem báru það.

    Á vef Hagstofu Íslands er hægt að fletta upp nöfnum og sjá hversu margir bera það.

    Mbk.
    Áttavitinn ráðgjöf.


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar