Mig langar svo mikið í sjúkraþjálfaranám í Danmörku vegna þess að það er miklu meira praktískt hands on nám, en allt námið er 100% á dönsku og ég skil eiginlega ekki neitt. Mig langar að fara haustið 2024 þannig hvað er best að gera og hvernig ætti ég að tæklast á við þetta?
Hæhæ og takk fyrir spurninguna,
Það eru tvær greinar hjá okkur sem ég held að geti hjálpað þér. Annars vegar Hvernig er best að læra tungumál? Hér er hlekkur á hana https://attavitinn.is/nam/namstaekni/hvernig-er-best-ad-laera-tungumal/
Og hins vegar Tungumálaskólar hér er hlekkur á hana: https://attavitinn.is/nam/tungumalaskolar/
Vona að þetta hjálpi þér og gangi þér vel
Kveðja
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?