Hvernig næ ég tyggjói úr fötum?

449

Hvernig er best að ná tyggjói úr buxum?

Það er kannski engin töfralausn en það sem er algengast og virkar ágætlega er að frysta flíkina og plokka svo tyggjóið úr. Ég vona að þetta heppnist hjá þér.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar