Kláði á geirvörtum

1044

Ég er með svo mikinn kláða í báðum geirvörtum, það er orðið svo óþægilegt og ég er orðin svo aum. Er þetta eðlilegt eða hvað?

Hæhæ

Ég get trúað því að þetta sé að valda þér óþægindum. Best er að leita til heimilislæknis og fá ráðgjöf. Ef þér þykir það óþægilegt þá er hægt að panta símaráðgjöf hjá Læknavaktinni þar sem hjúkrunarfræðingur er á vakt allan sólarhringinn. Símanúmerið er 1770 og 1700

Bestu kveðjur
Áttavitinn ráðgjöf


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar