Nafna þýðing

    457

    Hvað þýðir nafnið Eldmar ?

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

    Nafnið Eldmar er dregið af orðunum „eldur“ og „mar“ – orðið „mar“ stendur fyrir konung eða höfðingja.

    Svo gera má ráð fyrir að Eldmar þýði einfaldlega konungur elds.

    Mbk.

    Áttavitinn ráðgjöf.


    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar