Nafna þýðing

    332

    Hvað þýðir nafnið Eldmar ?

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

    Nafnið Eldmar er dregið af orðunum „eldur“ og „mar“ – orðið „mar“ stendur fyrir konung eða höfðingja.

    Svo gera má ráð fyrir að Eldmar þýði einfaldlega konungur elds.

    Mbk.

    Áttavitinn ráðgjöf.


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar