Spurning

100

ég er oriðnn tvítugur og er ekki ennþá búin að finna mér áhuga í lífinu sem ég vil gera í lífinu er ég orðinn svoldið seinn fyrir það eða er aldrei of seint að byrja og prufa alskonar hluti

Hæhæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans.

Það er aldrei of seint að prófa eða finna nýtt áhugamál! Það er allskonar í boði á Íslandi þegar kemur að því að finna sér áhugamál.

Við mælum eindreigið með því að lesa þessa grein hér : Hvað get ég gert í frítímanum mínum?

Gangi þér vel!

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar