Heim Þarf að yfirfara Auðlegðarskattur

Auðlegðarskattur

0
1683

 

Hvað er auðlegðarskattur?

Auðlegðarskattur var lögfestur á Íslandi til þriggja ára, þ.e. 2011, 2012 og 2013. Hann leggst á allar eignir einstaklings umfram 75.000.000 krónur og er 1,5%. Séu eignir hinsvegar hærri en 150.000.000 krónur er skatturinn 2%. Hjá hjónum er þetta öðruvísi: Skatturinn leggst á samanlagðar eignir þeirra umfram 100.000.000 krónur og er 1,5%. Séu eignir hinsvegar hærri en 200.000.000 greiðast 2% í auðlegðarskatt.

 

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

ENGAR ATHUGASEMDIR