Heim Þarf að yfirfara Erfðafjárskattur

Erfðafjárskattur

0
1805

 

Hvað er erfðafjárskattur?

Erfðafjárskattur er greiddur af peningum sem ganga í arf. Ekki þarf að greiða af fyrstu 1,5 milljóninni. 10% skattur leggst á upphæðina umfram það. Makar og sambýlisfólk þurfa þó ekki að greiða erfðafjárskatt sín á milli.

Heimild: https://www.syslumenn.is/gjaldtaka/erfdafjarskattur/

  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

ENGAR ATHUGASEMDIR