Kaldir pottar hafa víðsvegar sprottið upp á undanförnum árum, mögulega tengist það aukinni umræðu um heilsuávinninga þess að stunda kalda potta / ísböð. Áttavitinn hefur því tekið saman lista yfir þær sundlaugar sem bjóða gestum sínum upp á kalda potta á landsvísu.
Athugið að fjöldi sundlauga á landsbyggðinni eru lokaðar yfir vetrartímann og vantar okkur upplýsingar um þær laugar.
Höfuðborgarsvæðið
- Álftaneslaug
- Ásgarðslaug
- Ásvallalaug
- Grafarvogslaug
- Lágafellslaug Mosfellsbæ
- Laugardalslaug
- Salalaug
- Seltjarnarneslaug
- Suðurbæjarlaug
- Sundhöll Hafnarfjarðar
- Sundhöll Reykjavíkur
- Sundlaug Kópavogs
- Varmárlaug Mosfellsbæ
- Vesturbæjarlaug
Vesturland
- Íþróttamiðstöðin Borgarnesi
- Jaðarsbakkalaug Akranesi
- Sundlaug og Íþróttamiðstöð Stykkishólms
- Sundlaug Ólafsvíkur
Vestfirðir
- Íþróttamiðstöðin Hólmavík
- Suðureyrarlaug
- Sundlaug Bolungarvíkur
- Sundhöll Ísafjarðarbæjar
Norðurland vestra
- Sundlaugin á Blönduósi
- Sundlaug Hvammstanga
- Sundlaug Sauðárkróks
- Sundlaug á Skagaströnd
- Sundlaugin Varmahlíð
Norðurland eystra
- Glerárlaug Akureyri
- Grenivíkurlaug
- Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar (eingöngu á sumrin)
- Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar (Ólafsfirði)
- Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar (Siglufirði)
- Íþróttamiðstöðin í Hrísey
- Sundlaug Akureyrar
- Sundlaugin á Dalvík
- Sundlaug Húsavíkur
- Sundlaugin á Laugum
- Þelamerkurlaug í Laugalandi
Austurland
- Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum
- Selárdalslaug
- Stefánslaug í Neskaupstað
- Sundlaug Djúpavogs
- Sundlaug Eskifjarðar
Suðurland
- Íþróttamiðstöðin á Hvolsvelli
- Íþróttamistöðin í Vestmannaeyjum
- Íþróttamiðstöðin Þorlákshöfn
- Sundhöll Selfoss
- Sundlaugin á Flúðum (væntanlegur þegar greinin er skrifuð)
- Sundlaugin á Hellu
- Sundlaugin Laugaskarði
- Sundlaugin í Vík
Reykjanes
- Íþróttamiðstöðin Garði
- Íþróttamiðstöðin Sandgerði
- Sundlaug Grindavíkur
- Vatnaveröld Reykjanesbæ
Áttavitinn tekur að sjálfsögðu við öllum ábendingum og munum glöð uppfæra listann ef okkur yfirsást einhverjar sundlaugar. Smelltu hér til að senda okkur ábendingu.