hvernig verð ég sérkennari?

215

hvert leyta ég til að verða sérkennari þarf ég að vera með x menntun til að geta orðið það? þarf ég að taka námskeið til þess að verða sérkennari? hver er leiðinn til þess að verða sérkennari?

Hæhæ og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans.

Sérkennarinn er háskólanám og er hægt að fara í Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri í slíkt nám. Þessa grein er gott að lesa til að fá upplýsingar um námið og starfið: https://naestaskref.is/starfalisti/serkennari/

En til þess að verða sérkennari þarf að hafa lokið „B.Ed. með 90 einingum til sérhæfingar á námssviði í grunn- eða leikskóla, eða í kennslugrein grunnskóla.“ eins og stendur í þessari grein frá HÍ.

Ef þú vilt skoða HA geturu fundið frekari upplýsingar um það hér.

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar