Þín spurning

Sendu okkur þína spurningu, við svörum öllu

Sendu okkur spurningu

Um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta.

Við svörum

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Svar innan þriggja daga

Við vitum að spurningar kalla á skjót svör og gerum okkar besta til þess að svara innan þriggja daga.

Senda inn spurningu

  • Þú færð svarið í tölvupósti, en við munum aldrei birta netfangið þitt.
    Öllum persónueinkennum verður eytt í birtu svari
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Nýlegar spurningar

Mér langar í stelpu sem vill besta vin minn

Ég er búinn að vera hrifinn af stelpu í mjög langan...

Er 2 mánuðir i vinnu reynsla?

Hæhæ hérna er sem sagt að fara vinna i næstu viku...

Má hætta í vinnu sem þú hefur haft í viku?

Ég var að byrja í sumarvinnu og strax á fyrsta degi...

Allt um húðlækna

Ég vil fá að vita hvað þeir gera, starfsmöguleika, námið sem...

Support with depression and anxiety

Is there anywhere in reykjavik where I could get therapy at...

Er kvensmokkurinn seldur á Íslandi?

Sé að í umfjölluninni ykkar um kvensmokkinn stendur að það sé...

Hormónahringurinn

Hæhæ var að pæla hvernig pásan á hormónahringnum virkar. Er ég...

hvar er besta nátturulaugin

katöflur

Hvað er mikið af prótíní kartöflum