Þín spurning

Sendu okkur þína spurningu, við svörum öllu

Sendu okkur spurningu

Um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta.

Við svörum

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Svar innan þriggja daga

Við vitum að spurningar kalla á skjót svör og gerum okkar besta til þess að svara innan þriggja daga.

Senda inn spurningu

  • Þú færð svarið í tölvupósti, en við munum aldrei birta netfangið þitt.
    Öllum persónueinkennum verður eytt í birtu svari
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Nýlegar spurningar

Aldursmunur

Èg er 18 ára og stelpan sem ég er að tala...

Er leifilegt að vinna sjálfboðastarf og vera á sama tíma á ellilífeyri?

Hæhæ, Já það er ekkert sem bannar það! Kær kveðja, Áttavitinn ráðgjöf

eru kaloríur hollar

Get ég verið með kynsjúkdóm

hæ, ég hef stundað kynlíf tvisvar, í byrjun júlí ca og...

Hvernig verð ég hljóðtæknimaður?

Ég held að nám í hljóðtækni sé að aukast í eftirsókn...

Hvað fá sameindalíffræðingar í grunnlaun?

Eftir að þeir eru búnir með grunnnám og master. Að meðaltali og hvað...

hvernig virkar blæðingar með óléttu

Ég og kærastinn minn stunduðum kynlíf rétt áður en ég átti...

Ég held að ég sé ólétt

Ég átti að byrja á túr fyrir 3 dögum og er...