Þín spurning

Sendu okkur þína spurningu, við svörum öllu

Sendu okkur spurningu

Um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta.

Við svörum

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Svar innan þriggja daga

Við vitum að spurningar kalla á skjót svör og gerum okkar besta til þess að svara innan þriggja daga.

Senda inn spurningu

  • Þú færð svarið í tölvupósti, en við munum aldrei birta netfangið þitt.
    Öllum persónueinkennum verður eytt í birtu svari
  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.

Nýlegar spurningar

Missa Góðan vin

HæHæ, Ég er nýbúin að missa eina kisu mína sem lést núna...

Finna Styrkleikann minn

Hææ, Ég er búin að vera að spá í hvernig hægt sé...

Orlofsfé

Hææ. Hvernig er það með það hvenær Orlof sem maður hefur safnað...

Hvað á að gera ef grun er um sveppasýkingu á kynfæri

Hvað á maður að gera ef maður er með einkenni og...

Er ólöglegt að rusla?

Hæ:) Ég er búin að vera að skoða “dumpster diving” mikið...

Launreikningur

Það er spurning um afhverju launin mín eru reiknuð frá 21....

Óvissa

Komið Sæl. Ég er 17 ára að verða 18 ára gamall og...

hvað kostar kynleiðrétting

langar mest að vita hvað top surgery kostar

Hvernig get ég fundið ástina?

Hææ, ég er ung kona á þrítugsaldrinum. Ég er ótrúlega ráðvilt...