Hvar get ég fengið mér vinnu

33

Ég er 14 og er í 8 bekk og er að safna penning. Hvað get ég fengið mer vinnu

Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans.

Hægt er að sækja um í vinnuskólann í viðeigandi sveitarfélagi en þar fá allir í 8.,9. og 10.bekk vinnu, getur verið misjafnt milli sveitarfélaga. Við mælum með að slá inn „vinnuskólinn“ á google.

Ef þú vilt gera ferilskrá þá eru nákvæmar leiðbeiningar um það hér. Einnig er hægt að finna góð ráð við atvinnuleit og þess háttar hérna á síðu Áttavitans.

Gangi þér vel.

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar