Hvar finnur maður ódýrt flug?
Til eru fjölmargar vefsíður til þess að finna ódýr flug. Að mörgu er að hyggja þegar flugmiðar eru keyptir.
Heilbrigði á ferðalögum erlendis
Það getur tekið á að ferðast. Á ferðalögum verðum við fyrir stressi og ókunnuglegum aðstæðum og ógnum. Því skiptir miklu máli að hugsa vel um heilsuna á ferðalagi.
Norðurlöndin
Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.
Að ferðast á puttanum
Ódýrasta leiðin til að ferðast er klárlega að ferðast á puttanum, því að þá er einhver annar að borga bensínbrúsann. Hins vegar er það óáreiðanlegur ferðamáti en einstaklega spennandi.
Að ferðast ódýrt um Evrópu
Það er ótrúlega gaman og gefandi að ferðast um framandi lönd, en það kostar sitt, sér í lagi fyrir þá sem búa á afskekktri eyju, lengst í hinu ískalda norðri.
ISIC kortið
ISIC kortið er alþjóðlegt kort sem staðfestir skólavist og veitir ýmsa afslætti og fríðindi.
Hvað eru farfuglaheimili?
Farfuglaheimili eru ódýr gistikostur á ferðalögum. Á þeim er lögð áhersla á að fólk bjargi sér sjálft og þannig er verðinu haldið í lágmarki.
Hvað er ferðatrygging?
Ef þú stefnir á að ferðast gæti verið gott að kaupa ferðatryggingu ef eitthvað skyldi bjáta á.
Gátlisti fyrir ferðalög til útlanda
Hvað þarf að hafa í huga áður en ferðast er erlendis? Þetta er listi yfir það sem starfsmenn Áttavitans telja vera miklivægt að huga sérstaklega að áður en haldið er til útlanda.
Evrópska sjúkratryggingakortið
Evrópska sjúkratryggingakortið kemur sér vel ef maður veikist eða slasast í öðru ríki innan EES eða Sviss, á meðan dvalið er þar tímabundið. Kortið staðfestir að maður hafi rétt á heilbrigðisþjónustu innan opinbera sjúkratr
Gistimöguleikar á ferðalögum
Á ferðalögum er skynsamlegt að huga að gistingu áður en komið er á áfangastað. Með smá útsjónarsemi má lágmarka gistikostnað á ferðalögum til muna. Hér eru nokkrir gistimöguleikar sem koma til greina.
Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum
Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
Að sækja um nám erlendis
Yfirleitt má finna umsóknaform á vefsíðu skólanna, ásamt leiðbeiningum um hvernig sækja skuli um. Fara skal nákvæmlega eftir öllum leiðbeiningum varðandi umsóknina, gæta þess að öll fylgigögn séu með og búið sé að senda og greiða allt á réttum tíma.