Heim Vinna

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Sorgarorlof

Foreldrar sem upplifa barnsmissi fá sorgarorlof í sex mánuði.

Viltu stunda nám í Bretlandi?

Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö ár.

Hvernig verð ég sjúkraflutningamaður og bráðatæknir?

Það eru til ótal starfsstéttir í heiminum og það getur verið erfitt að velja hvað maður vill verða. Sumir fást aðeins við...

Hvernig verð ég rithöfundur?

Ritlist er sú list og tækni sem felst í að koma frá sér rituðum texta.

Ég er atvinnulaus, hvað nú?

Bið á atvinnuleysisbótum er allt að tveir mánuðir. Hvað er hægt að gera til að brúa bilið?

Tímabundnar og ótímabundnar ráðningar

Hver er munurinn á tímabundnum og ótímabundnum ráðningum?

Þarf ég að uppfylla allar hæfniskröfur til að sækja um starf?

Það er algengur misskilningur að það þurfi að uppfylla allar hæfniskröfur sem tilgreindar eru til að landa starfi.

Hvernig verð ég arkitekt?

Arkitektúr er listin og vísindin við að hanna byggingar og önnur mannvirki.

Hvernig bið ég um launahækkun?

Mörgum finnst óþægilegt að semja um kaup og kjör eða að biðja um launahækkun. Sérstaklega ef þú ert kannski ekki með mestu starfsreynsluna eða óttast að atvinnurekandinn ráði annan starfsmann ef þú ert of ýtin/n eða gerir of miklar kröfur.
Kona í fartölvu

7 skotheld ráð fyrir atvinnuleitina

Atvinnumáladeild Hins Hússins veitir ókeypis atvinnuráðgjöf fyrir fólk á aldrinum 16-25 ára.  Deildin gefur hér 7 góð ráð til þess að finna góða vinnu. 1....
ungar konur funda

Janus endurhæfing

Hvað er Janus endurhæfing? Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...
Dagatal á vegg

Rauðir dagar

Á Íslandi eru 16 lögbundnir frídagar. Þó er munur á hvort dagarnir séu almennir frídagar eða stórhátíðardagar.
Tveir ungir menn eru djúpt hugsivideo

Ráðningarsamningur

Ráðningarsamningur er samþykki á milli vinnuveitanda og launþega um laun, vinnutíma, réttindi, skyldur og fleira. Ákveðið öryggi fylgir ráðningarsamningnum, -og þá fyrir báða aðila!
Tölvuteiknaður rauðhærður maðurvideo

Rafrænn persónuafsláttur

Persónuafslátturinn er skattaafsláttur sem veittur er öllum einstaklingum eldri en 16 ára.
Mynd úr myndbandi áttavitans um launaseðlavideo

Hvað stendur á launaseðlinum?

Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
alþingi

Hvernig verð ég stjórnmálamaður?

Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
tveir menn standa saman og annar þeirra heldur á skilti með textanum „“

Verkfall – allt sem þú þarft að vita

Að vera í verkfalli þýðir að fólk mætir ekki í vinnu og fær ekki greidd laun á meðan. Margt er mikilvægt að hafa í huga og hér förum við yfir það helsta.
myndataka

Hvernig verð ég ljósmyndari?

Ert þú með gott auga? Hefurðu næmni fyrir fegurð og myndbyggingu?
Lögga á mótorhjóli fylgist með knattspyrnu unnendum á suðurlandsbraut

Hvernig verð ég lögga?

Til þess að verða lögga þarf að fara í nám í lögreglufræðum sem er tveggja ára nám kennt í Háskólanum á Akureyri.
geimfari

Hvernig verð ég geimfari?

Dreymir þig um að svífa í þyngdarleysi eða ferðast til annarra hnatta? Ertu til í að leggja á þig ótrúlega vinnu til að verða einn af hinum örfáu útvöldu sem hefur möguleika til þess? Þetta er ekkert grín en allt er mögulegt með réttu hugarfari og metnaði
Lögfræðibækur í bókahillu

Hvernig verð ég lögfræðingur?

Með lögum skal land byggja - en með ólögum eyða.
Skilti við veg

Sjálfboðavinna innanlands

Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Ung kona liggur í sófa og sálfræðingur hlustar gaumgæfilega

Hvernig verð ég sálfræðingur?

Finnst þér áhugavert að vita hvernig hugsanir hafa áhrif á gerðir manna? Geturðu hugsað þér að hjálpa öðrum í gegnum erfiða tíma eða vandamál? Þá gæti sálfræði hentað þér.
Fallegt sveitarþorp í firði

Norðurlöndin

Mikil samvinna er milli norðurlandanna um menningarmál, stjórnmál, atvinnu, nám og fleira.