Heim Vinna

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

Mynt sem hefur verið dreift yfir borð

Vinnutímar og laun unglinga

Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.
Ung kona í viðtalivideo

Sjálfboðaliðastarf erlendis

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
Ungur maður horfir hugsi út í loftið

Til hvers að ráða sig í vinnu?

Þeir sem hafa lengri tímabil án atvinnuþátttöku eða náms, á ferilskránni eiga minni möguleika en þeir sem hafa verið virkir í vinnu og námi.

Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur?

Hvað er afbrotafræði? Hvernig get ég orðið afbrotafræðingur? Hvaða námsleiðir eru í boði til að verða afbrotafræðingur? Hvað...
Mótmælendur mótmæla

Stéttarfélög

Helsta verkefni stéttarfélaga er að verja réttindi launafólks í landinu. Það gera þau með gerð kjarasamninga þar sem samið er um kaup og kjör launþega.
Húfa páfansvideo

Hvernig verð ég páfi?

Að vera andlegur leiðtogi milljóna jarðarbúa er spennandi starf sem aðeins einn í einu getur valdið. En hvernig verður maður páfi?

Ég er atvinnulaus, hvað nú?

Bið á atvinnuleysisbótum er allt að tveir mánuðir. Hvað er hægt að gera til að brúa bilið?
Ung kona liggur í sófa og sálfræðingur hlustar gaumgæfilega

Hvernig verð ég sálfræðingur?

Finnst þér áhugavert að vita hvernig hugsanir hafa áhrif á gerðir manna? Geturðu hugsað þér að hjálpa öðrum í gegnum erfiða tíma eða vandamál? Þá gæti sálfræði hentað þér.
alþingi

Hvernig verð ég stjórnmálamaður?

Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
Maður sem er þungt hugsi

Að takast á við atvinnuleysi

Það getur verið erfitt að halda sér jákvæðum og vakandi þegar maður er atvinnulaus. Sérstaklega þegar hverri atvinnuumsókn á fætur annarri er hafnað. Hér eru nokkur góð ráð til þess að þrauka atvinnuleysið.

Hvernig verð ég sjúkraflutningamaður og bráðatæknir?

Það eru til ótal starfsstéttir í heiminum og það getur verið erfitt að velja hvað maður vill verða. Sumir fást aðeins við...
maður heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?

Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.
myndataka

Hvernig verð ég ljósmyndari?

Ert þú með gott auga? Hefurðu næmni fyrir fegurð og myndbyggingu?
geimfari

Hvernig verð ég geimfari?

Dreymir þig um að svífa í þyngdarleysi eða ferðast til annarra hnatta? Ertu til í að leggja á þig ótrúlega vinnu til að verða einn af hinum örfáu útvöldu sem hefur möguleika til þess? Þetta er ekkert grín en allt er mögulegt með réttu hugarfari og metnaði
málari

Hvernig verð ég málari?

Málaraiðn er iðngrein gengur út á að mála húsnæði og ýmislegt fleira. Ef þú ert nákvæm(ur) og drífandi, með gott auga fyrir litum og smáatriðum, þá gæti málaraiðnin átt vel við þig.
Teiknuð mynd af tveimur einstaklingum sem funda við borð

„Hverjir eru kostir þínir?“

Í atvinnuviðtölum er fólk oft spurt að því hverjir séu þeirra helstu kostir og hæfileikar. En hvernig getur maður svarað því satt og rétt?
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.

Sorgarorlof

Foreldrar sem upplifa barnsmissi fá sorgarorlof í sex mánuði.
Slökkviliðskona situr á tröppum og slakar á

Hvíldar- og matartími starfsmanna

Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.

Þarf ég að uppfylla allar hæfniskröfur til að sækja um starf?

Það er algengur misskilningur að það þurfi að uppfylla allar hæfniskröfur sem tilgreindar eru til að landa starfi.
kona að hjóla við aðalbyggingu háskólans

Hvar er hægt að vinna með skóla?

Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Lagerstarfsfólk ræðir samanvideo

Launalaus prufutími

Ekkert er til sem heitir “launalaus prufutími”, “launalaus prufa” eða “prufudagar”. Annaðhvort ertu ráðin(n) í vinnu eða ekki.
Maður í jakkafötum situr við vél sem við vitum ekki hvað er

Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?

Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.

Hvað er orlofsuppbót?

Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.