Hvernig verð ég gullsmiður?
Betra er brauð í poka en gull í pyngju, þó að margir kjósi að hafa gull á fingrum frekar en í pyngju. Ekki er þó allt gull sem glóir. Hér ætlum við að slá gullsmiðum gullhamra.
Rafrænn persónuafsláttur
Persónuafslátturinn er skattaafsláttur sem veittur er öllum einstaklingum eldri en 16 ára.
Að gera áhugamálið sitt að atvinnu
Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
Hvað stendur á launaseðlinum?
Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
Hvernig verð ég tæknifræðingur?
Langar þig að vinna við eitthvað skapandi en jafnframt tæknilegt? Viltu hanna og vinna við úrlausnir? Þá ættirðu að kynna þér tæknifræði.
Að segja frá sér í atvinnuviðtali
Mörgum þykir erfitt að segja frá sjálfum sér. Því getur verið gott að nýta sér ákveðin "hjálpartæki" til að búa mann undir það að svara spurningum um sjálfan sig.
Styrkir frá stéttarfélögum
Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.
EUROPASS – Ferilskrá og fleiri hjálpargögn
Evrópskt samstarfsnet þar sem eru ýmis hjálpargögn vegna náms og starfs.
Hvernig verð ég stílisti?
Sumir elska tísku á meðan aðrir vita ekkert í hvað þeir eiga að fara í á morgnana. Starf stílistans er frábært fyrir fólk sem vill gjarnan lifast og hrærast í tískunni og hjálpa öðrum að líta vel út.
Nordjobb – sumarvinna á Norðurlöndunum
Nordjobb hjálpar ungu fólki að finna vinnu á norðurlöndunum. Er næsta ævintýri þitt sumarvinna í Danmörku?
Uppsagnarfrestur
Uppsagnarfrestur er sá tími sem launþegi þarf að vinna eftir að starfi er sagt upp.
Hvernig verð ég hársnyrtir?
Hefurðu gaman af því að fikta í hári? Ertu með hárfínar handahreyfingar? Þá gætir þú kannski hugsað þér að starfa sem hársnyrtir?
Að vinna svart
Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
7 skotheld ráð fyrir atvinnuleitina
Atvinnumáladeild Hins Hússins veitir ókeypis atvinnuráðgjöf fyrir fólk á aldrinum 16-25 ára. Deildin gefur hér 7 góð ráð til þess að finna góða vinnu.
1....
Ferilskrá
Ferilskráin er helsta "sölukynning" einstaklinga þegar kemur að atvinnuleitinni. Því er mikilvægt að útbúa góða ferilskrá til að geta sent með atvinnuumsókn.
Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?
Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.
Hvernig verð ég stjórnmálamaður?
Marga dreymir um frama í pólitík og eru drifnir áfram af hugsjónum sínum og hugmyndum um að bæta samfélagið. Sætin eru þó fá og margir um hituna.
Ráðningarferlið
Þegar fyrirtæki leita af starfsfólki fer venjulega fram ákveðið ferli sem á að skera úr um hver er hæfastur í starfið.
Kynningarbréf í atvinnuumsókn
Umsóknarbréf er ekki það sama og ferilskrá, en ekki síður mikilvægt þegar sótt er um vinnu.
Hvernig get ég verndað hugmyndina mína?
Ein leið er að skrifa hugmyndina niður og senda sjálfum sér hana í pósti í innsigluðu umslagi.












































