Uppsagnarfrestur
Uppsagnarfrestur er sá tími sem launþegi þarf að vinna eftir að starfi er sagt upp.
Hvað er orlofsuppbót?
Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.
Þarf ég að uppfylla allar hæfniskröfur til að sækja um starf?
Það er algengur misskilningur að það þurfi að uppfylla allar hæfniskröfur sem tilgreindar eru til að landa starfi.
Verktakar og sjálfstætt starfandi
Verktakar eru sjálfstætt starfandi einstaklingar. Þeir sjá um öll laun og skattamál - og eru oftar en ekki sínir eigin yfirmenn.
Janus endurhæfing
Hvað er Janus endurhæfing?
Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...
Hvíldar- og matartími starfsmanna
Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.
Vinnutímar og laun unglinga
Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.
Hvernig verð ég hjúkrunarfræðingur?
Er þér annt um heilsu fólks og vellíðan? Teljast mannleg samskipti, umhyggjusemi og nærgætni meðal þinna helstu styrkleika? Ef þetta á við um þig og þú átt auðvelt með að vinna undir álagi þá gæti hjúkrunarfræði átt vel við þig.
Hvernig verð ég sálfræðingur?
Finnst þér áhugavert að vita hvernig hugsanir hafa áhrif á gerðir manna? Geturðu hugsað þér að hjálpa öðrum í gegnum erfiða tíma eða vandamál? Þá gæti sálfræði hentað þér.
Hvernig verð ég flugmaður?
Að svífa um loftin blá heillar marga, svo ekki sé minnst á tækifærið til að skoða heiminn og vera í starfi sem er vel greitt. En hvernig verður maður atvinnuflugmaður?
Hvað stendur á launaseðlinum?
Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
Atvinnuleysisbætur
Fullar atvinnuleysisbætur árið 2023 eru 331.298 kr. á mánuði. Þeir sem hafa starfað í fullri vinnu í samtals 12 mánuði á síðustu 36 mánuðum eiga rétt á fullum bótum.
Kynningarbréf í atvinnuumsókn
Umsóknarbréf er ekki það sama og ferilskrá, en ekki síður mikilvægt þegar sótt er um vinnu.
Hvernig verð ég arkitekt?
Arkitektúr er listin og vísindin við að hanna byggingar og önnur mannvirki.
Rauðir dagar
Á Íslandi eru 16 lögbundnir frídagar. Þó er munur á hvort dagarnir séu almennir frídagar eða stórhátíðardagar.
Að takast á við atvinnuleysi
Það getur verið erfitt að halda sér jákvæðum og vakandi þegar maður er atvinnulaus. Sérstaklega þegar hverri atvinnuumsókn á fætur annarri er hafnað. Hér eru nokkur góð ráð til þess að þrauka atvinnuleysið.
Hvernig verð ég geimfari?
Dreymir þig um að svífa í þyngdarleysi eða ferðast til annarra hnatta? Ertu til í að leggja á þig ótrúlega vinnu til að verða einn af hinum örfáu útvöldu sem hefur möguleika til þess? Þetta er ekkert grín en allt er mögulegt með réttu hugarfari og metnaði
Hvernig verð ég stílisti?
Sumir elska tísku á meðan aðrir vita ekkert í hvað þeir eiga að fara í á morgnana. Starf stílistans er frábært fyrir fólk sem vill gjarnan lifast og hrærast í tískunni og hjálpa öðrum að líta vel út.
Sumarstörf Hins Hússins 2024
Viltu vinna á skemmtilegasta vinnustað landsins? Umsóknarfrestur er frá 13. febrúar til 6. mars.
Hvernig verð ég málari?
Málaraiðn er iðngrein gengur út á að mála húsnæði og ýmislegt fleira. Ef þú ert nákvæm(ur) og drífandi, með gott auga fyrir litum og smáatriðum, þá gæti málaraiðnin átt vel við þig.