Heim Vinna Síða 3

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

maður heldur á upptökutæki

Hvernig verð ég kvikmyndagerðarmaður?

Hefurðu áhuga á kvikmyndagerð? Langar þig í líflega og fjölbreytta vinnu? Þá ættir þú að líta á hin fjölmörgu störf kvikmyndagerðarmanna.
Verkamaður þrífur glugga í bankastræti

Verktakar og sjálfstætt starfandi

Verktakar eru sjálfstætt starfandi einstaklingar. Þeir sjá um öll laun og skattamál - og eru oftar en ekki sínir eigin yfirmenn.
kona að hjóla við aðalbyggingu háskólans

Hvar er hægt að vinna með skóla?

Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Nærmynd af því þegar skrifað er á blað, kaffibolli í bakgrunni

Hvernig verð ég verkfræðingur?

Verkfræði þykir oft vera mikilvæg starfsgrein en hún er mjög fjölbreytt og býður upp á mikla framtíðarmöguleika.
Afgreiðslukona í bakaríi hefur átt betri dagavideo

Jafnaðarkaup

Ekkert er til í kjarasamningum sem heitir jafnaðarkaup.
Peningar taldir

Fjárhagsaðstoð sveitafélaganna (Féló)

Bætur frá Féló er ætlaðar fólki sem er utan vinnumarkaðar, er ekki í námi og hefur ekki rétt á örorkubótum.
Mynt sem hefur verið dreift yfir borð

Vinnutímar og laun unglinga

Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.
Hárgreiðslukona að störfum

Hvernig verð ég hársnyrtir?

Hefurðu gaman af því að fikta í hári? Ertu með hárfínar handahreyfingar? Þá gætir þú kannski hugsað þér að starfa sem hársnyrtir?
vísindakona

Hvernig verð ég vísindamaður?

Langar þig að rannsaka veröldina og skilja betur hvernig hlutirnir virka? Þá skaltu endilega gá hvort vísindi séu ekki eitthvað fyrir þig.

Hvernig verð ég slökkviliðsmaður?

Slökkviliðsmenn sinna mjög mikilvægu og fjölbreyttu starfi.
Klinksem hefur verið raðað upp í spurningamerki

Hvernig sækir maður um styrki?

Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.
Málari stendur á parketi og mundar málningarrúllu

Að vinna svart

Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.
Handaband tveggja karlmanna

Ráðningarferlið

Þegar fyrirtæki leita af starfsfólki fer venjulega fram ákveðið ferli sem á að skera úr um hver er hæfastur í starfið.

Viltu stunda nám í Bretlandi?

Ungt fólk á Íslandi getur nú stundað nám og vinnu í Bretlandi í allt að tvö ár.

Tímabundnar og ótímabundnar ráðningar

Hver er munurinn á tímabundnum og ótímabundnum ráðningum?
Skilti við veg

Sjálfboðavinna innanlands

Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Einstaklingur situr á bekk í garði

Veikindadagar og vinnuslys

Allir launþegar öðlast rétt til launaðra veikindadaga eftir að hafa unnið hjá fyrirtæki í 1 mánuði. Eins er gott er að þekkja rétt sinn varðandi vinnuslys, komi slíkt upp á.
Ung kona í viðtalivideo

Sjálfboðaliðastarf erlendis

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi því úrvalið er mikið og fjölbreytt.
geimfari

Hvernig verð ég geimfari?

Dreymir þig um að svífa í þyngdarleysi eða ferðast til annarra hnatta? Ertu til í að leggja á þig ótrúlega vinnu til að verða einn af hinum örfáu útvöldu sem hefur möguleika til þess? Þetta er ekkert grín en allt er mögulegt með réttu hugarfari og metnaði
forritari

Hvernig verð ég forritari?

Forritun er sívaxandi grein og starfsmöguleikarnir miklir.
video

Hvað hefur Alþýðusamband Íslands gert fyrir þig?

Barátta fyrir bættum kjörum launafólks í landinu
Ungur maður situr á túni og skrifar á blað

Ferilskrá

Ferilskráin er helsta "sölukynning" einstaklinga þegar kemur að atvinnuleitinni. Því er mikilvægt að útbúa góða ferilskrá til að geta sent með atvinnuumsókn.
Mynd úr myndbandi áttavitans um launaseðlavideo

Hvað stendur á launaseðlinum?

Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
Einstaklingur að afhenda annarri manneskju blað

Ókeypis atvinnuráðgjöf í Hinu Húsinu

Í Hinu Húsinu er atvinnumáladeild sem býður upp á ókeypis atvinnuráðgjöf og aðstoðar þig við að finna næsta starf eða koma þér áfram í starfi.