Heim Vinna Síða 2

Vinna

Vinna er yfirflokkur sem inniheldur greinar um allt sem viðkemur atvinnuleit, ferilskrám, atvinnuleysi og ólíkum störfum svo eitthvað sé nefnt. Varstu að leita að grein sem þú fannst ekki?  Endilega sendu okkur ábendingu og við reynum að bæta úr því.

video

Hvað hefur Alþýðusamband Íslands gert fyrir þig?

Barátta fyrir bættum kjörum launafólks í landinu
Ungur maður horfir hugsi út í loftið

Til hvers að ráða sig í vinnu?

Þeir sem hafa lengri tímabil án atvinnuþátttöku eða náms, á ferilskránni eiga minni möguleika en þeir sem hafa verið virkir í vinnu og námi.
Tveir ungir menn eru djúpt hugsivideo

Ráðningarsamningur

Ráðningarsamningur er samþykki á milli vinnuveitanda og launþega um laun, vinnutíma, réttindi, skyldur og fleira. Ákveðið öryggi fylgir ráðningarsamningnum, -og þá fyrir báða aðila!
Slökkviliðskona situr á tröppum og slakar á

Hvíldar- og matartími starfsmanna

Fyrirkomulag matartíma getur verið misjafnt á milli vinnustaða. Lágmarks hvíldartími starfsfólks er hinsvegar lögbundinn.

Ég er atvinnulaus, hvað nú?

Bið á atvinnuleysisbótum er allt að tveir mánuðir. Hvað er hægt að gera til að brúa bilið?
Vasareiknir liggur á borði innan um peninga

Desemberuppbót

Desemberuppbót er bónus sem launþegar fá greiddan í desember. Venjulega er þetta föst upphæð.
Lögfræðibækur í bókahillu

Hvernig verð ég lögfræðingur?

Með lögum skal land byggja - en með ólögum eyða.
Ungur maður horfir yfir tjörnina

Að hætta í vinnu

Fólk segir upp vinnu sinni af ýmsum ástæðum. Fólk þarf þó að vera við öllu búið áður en ákvörðun er tekin og starfinu er sagt upp.
verkfræðingur í tölvunni

Hvernig verð ég tæknifræðingur?

Langar þig að vinna við eitthvað skapandi en jafnframt tæknilegt? Viltu hanna og vinna við úrlausnir? Þá ættirðu að kynna þér tæknifræði.

Hvernig verð ég arkitekt?

Arkitektúr er listin og vísindin við að hanna byggingar og önnur mannvirki.
Ungur maður situr á túni og skrifar á blað

Ferilskrá

Ferilskráin er helsta "sölukynning" einstaklinga þegar kemur að atvinnuleitinni. Því er mikilvægt að útbúa góða ferilskrá til að geta sent með atvinnuumsókn.
Smiður að vinnu við garðskála

Hvernig verð ég smiður?

Hefur þú áhuga á vistarverum okkar mannfólksins? Finnst þér gaman að smíða og langar að vinna fjölbreytt starf, jafnt úti sem inni? Áttu auðvelt með að fylgja teikningum og leiðbeiningum frá öðrum? Þá gæti smíði átt vel við þig.
Verkamaður þrífur glugga í bankastræti

Verktakar og sjálfstætt starfandi

Verktakar eru sjálfstætt starfandi einstaklingar. Þeir sjá um öll laun og skattamál - og eru oftar en ekki sínir eigin yfirmenn.
Svartur blýantur liggur ofan á blaði sem krotað hefur verið á

Kynningarbréf í atvinnuumsókn

Umsóknarbréf er ekki það sama og ferilskrá, en ekki síður mikilvægt þegar sótt er um vinnu.
kona að hjóla við aðalbyggingu háskólans

Hvar er hægt að vinna með skóla?

Áttavitinn hefur tekið saman smá hugmyndalista yfir hlutastörf, sem hægt er að verða sér út um á meðan maður er í námi.
Tónleikar á sviði

Að gera áhugamálið sitt að atvinnu

Ef fólk á sér áhugamál sem er sönn ástríða en leiðist að sama skapi dagvinna sín, gæti verið tímabært að endurskoða starfsframann.
flugvél

Hvernig verð ég flugmaður?

Að svífa um loftin blá heillar marga, svo ekki sé minnst á tækifærið til að skoða heiminn og vera í starfi sem er vel greitt. En hvernig verður maður atvinnuflugmaður?
Dagatal á vegg

Rauðir dagar

Á Íslandi eru 16 lögbundnir frídagar. Þó er munur á hvort dagarnir séu almennir frídagar eða stórhátíðardagar.
Margar hendur halda saman

Styrkir frá stéttarfélögum

Séttarfélög bjóða uppá margvíslega styrki. Reglur, upphæðir og hvað er styrkt er þó mismundandi eftir stéttarfélögum.
Ungmenni sitja fund hjá AIESEC

AIESEC á Íslandi

AIESEC eru stærstu alþjóðlegu stúdentareknu samtökin í heiminum. AIESEC samtökin eru starfrækt í 112 löndum og eru meðlimir þeirra yfir 60.000.
Ungur skeggjaður maður öskrar í geðshræringu

Uppsagnarfrestur

Uppsagnarfrestur er sá tími sem launþegi þarf að vinna eftir að starfi er sagt upp.
Móðir stendur með barni sínu við tjörnina

Að gerast Au pair

Au Pair er sá eða sú sem fer til annars lands til þess að vinna sem barnfóstra.
Teiknuð mynd af ferilskrá

Algeng mistök við gerð ferilskrár

Fólk gerir yfirleitt sömu mistökin við gerð ferilskrár. Þegar sett er saman ferilskrá er mikilvægt að forðast þessar villur og beita öllum leiðum til að styrkja hana.
Málari stendur á parketi og mundar málningarrúllu

Að vinna svart

Svört atvinnustarfsemi hefur slæm áhrif á samfélagið, en hún getur líka komið illa niður á þeim sem taka þátt í henni. Fólk sem vinnur svarta vinnu aflar sér ekki almennra réttinda eins annað starfsfólk.