Að senda út reikning
Þegar fólk selur vinnu sína sjálfstætt eða vöru þarf að senda út reikning. Best er að gera reikninga í sértilgerðum reikningsheftum.
Hvernig stofnar maður fyrirtæki?
Í raun er mjög lítið mál að stofna fyrirtæki: fylla þarf út nokkur eyðublöð, borga smávegis pening og skila inn. Að reka fyrirtæki - og það með hagnaði - er hinsvegar flóknara mál.
Verktakar og sjálfstætt starfandi
Verktakar eru sjálfstætt starfandi einstaklingar. Þeir sjá um öll laun og skattamál - og eru oftar en ekki sínir eigin yfirmenn.
Vinnutímar og laun unglinga
Fólk sem er að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðnum er í mestri hættu með að það sé svindlað á því sökum reynsluleysis. Því er mikilvægt að unglingar kynni sér réttindi sín, kjarasamninga og lög um vinnutíma.
Hvernig verð ég lögga?
Til þess að verða lögga þarf að fara í nám í lögreglufræðum sem er tveggja ára nám kennt í Háskólanum á Akureyri.
Atvinnuleysisbætur
Fullar atvinnuleysisbætur árið 2019 eru 279.720 kr. á mánuði. Þeir sem hafa starfað í fullri vinnu í samtals 12 mánuði á síðustu 36 mánuðum eiga rétt á fullum bótum.
Rafrænn persónuafsláttur
Persónuafslátturinn er skattaafsláttur sem veittur er öllum einstaklingum eldri en 16 ára.
Orðabók um helstu hugtök á vinnumarkaði
Útskýringar á þeim orðum sem þú gætir hnotið um á vinnumarkaðnum.
Undirbúningur fyrir atvinnuviðtal
Mikilvægt er að mæta vel undirbúinn í atvinnuviðtal - því atvinnuviðtalið er sennilega mikilvægasta þrepið í atvinnuleit.
Hvað er orlofsuppbót?
Orlofsuppbót er bónusgreiðsla sem atvinnuveitendum er skylt að greiða starfsfólki sínu, sem er venjulega greidd út í einni greiðslu 1. maí eða 1. júní.
Hvað stendur á launaseðlinum?
Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
Stéttarfélög
Helsta verkefni stéttarfélaga er að verja réttindi launafólks í landinu. Það gera þau með gerð kjarasamninga þar sem samið er um kaup og kjör launþega.
Sjálfboðavinna innanlands
Fjöldamörg samtök á Íslandi byggja starfsemi sína á þátttöku sjálfboðaliða.
Hvernig verð ég sálfræðingur?
Finnst þér áhugavert að vita hvernig hugsanir hafa áhrif á gerðir manna? Geturðu hugsað þér að hjálpa öðrum í gegnum erfiða tíma eða vandamál? Þá gæti sálfræði hentað þér.
Að hætta í vinnu
Fólk segir upp vinnu sinni af ýmsum ástæðum. Fólk þarf þó að vera við öllu búið áður en ákvörðun er tekin og starfinu er sagt upp.
Hvernig verð ég læknir?
Fátt er gleðilegra en að hjálpa fólki sem á um sárt að binda. Læknar vinna langar vaktir og leggja sig í líma við lækna fólk og lina þjáningu.
„Hverjir eru kostir þínir?“
Í atvinnuviðtölum er fólk oft spurt að því hverjir séu þeirra helstu kostir og hæfileikar. En hvernig getur maður svarað því satt og rétt?
Janus endurhæfing
Hvað er Janus endurhæfing?
Hjá Janusi endurhæfingu er boðið upp á læknisfræðilega starfs- og atvinnuendurhæfingu. Markmið starfseminnar er að aðstoða þá sem hafa verið án...
Hvernig sækir maður um styrki?
Vanda skal til verka þegar sótt er um styrki. Vel unnin umsókn getur skipt sköpum fyrir framtíð verkefnisins.